Þjónusta

Við styðjum þig í þínum vef- og upplýsingatæknimálum.

Heildarlausn fyrir heimilis og fyrirtækjanet

Spaugur skilar hraðvirku og áreiðanlegu netsambandi fyrir heimili og starfsstöðvar. Við sjáum um uppsetningu á Wi-Fi 6 og fínstillum netið fyrir streymi, fjarfundi og leik. Netið er IPv4/IPv6-tilbúið með möguleika á föstu IP, gestaneti og foreldraeftirliti. Virkt eftirlit halda þjónustunni stöðugri allan sólarhringinn. Sveigjanleg áskrift, engin falin gjöld — net sem einfaldlega virkar.

Helstu kostir við þjónustu okkar innihalda:

  • Tækniaðstoð með skjótum viðbrögðum
  • Stöðugleiki & öryggi
  • IPv4 & IPv6 tilbúið net
  • Engin binding og gagnsæ verð
  • WIFI 6/7
  • 1.000Mb/s - 10.000Mb/s
  • Sveigjanleiki & skalanleiki
  • Flutningur þjónustu án vesenis
  • VLAN & VPN tilbúið (site-to-site/remote)
Downtown Reykjavík street

1.000 Mb/s

Vinsælt

11.990kr

á mánuði

Meira en nóg fyrir flesta

Allt the helsta

  • Ótakmörkuð notkun
  • Virkar með öllum tækjum
  • Uppsetningarhjálp innifalin
  • Engin falin gjöld eða binding
  • Innifalinn router

2.500 Mb/s

15.990kr

á mánuði

Fyrir þá sem þurfa aðeins meiri kraft

Allt the helsta

  • Ótakmörkuð notkun
  • Virkar með öllum tækjum
  • Uppsetningarhjálp innifalin
  • Engin falin gjöld eða binding
  • Innifalinn router

10.000 Mb/s

18.990kr

á mánuði

Fyrir þá sem vilja það besta

Allt the helsta

  • Ótakmörkuð notkun
  • Virkar með öllum tækjum
  • Uppsetningarhjálp innifalin
  • Engin falin gjöld eða binding
  • Innifalinn router

Ertu ekki að finna
lausnina fyrir þig?

Það þarf ekki að vera flókið – okkar sérfræðingar leiða þig í rétta átt.

Harpan reykjavik

© 2023 - 2025 Spaugur ehf.

kt. 461223-0600 - VSK nr. 151999

Formlegar upplýsingar & Skilmálar