Spaugur býður hraðskreiðar og öflugar netverslanir með sérþemum- og útliti tengdar í Shopify eða WooCommerce kerfi sem eru þekkt og elskuð nú þegar.
Þú sérð og afgreiðir pantanir í kunnuglegu umhverfi (Shopify eða WooCommerce) sem tengist svo sérsniðnum vef, hönnuðum og aðlöguðum að þínum þörfum og viðskiptavinum. Ókostirnir eru engir - vefurinn verður hraður og hnitmiðaður að þínum markhópi, bakvinnslan helst eins auðveld alltaf hefur verið.
Helstu kostir við okkar netverslunarlausn eru:
Við þjónustum vefverslanir með stolti fyrir eftirfarandi aðila
Ekki láta eyðublaðið eða stóru orðin hræða þig. Okkar þjónusta er verðsett til þess að henta litlum og meðalstóðum aðilum sem stórum aðilum í leit að hagræðingu. Við það að biðja um tilboð muntu fá afhent sundurliðað tilboð sem skýrir þinn kostnað í hverjum lið og viðmót sem velkomar það að vinna með þér á verðinu.
Ef þú veist ekki nákvæmlega hvað þú átt eftir að nota er um að gera að velja einhvað miðgildi og gefa okkur svo samhengið í textareitnum. Okkar sérfræðingar geta ráðlagt pakka sem hentar þér eftir vélartegundum o.fl. svo ekki hika við að senda inn allar fyrirspurnir.
Haltu áfram að nota allar núverandi greiðslugáttir, tengingar við flutningsaðila, og aðrar tengingar við þriðju aðila. Við breytum engu nema að bjóða þínum viðskiptavinum betri upplifun.
-3s
Lækkun hleðslutíma
≈
+6%
Aukning sölu
Fyrirtæki eins og Walmart hafa mælt allt að 2% aukingu í sölu fyrir hverja sekúndu sem skafið er af hleðslutíma vefverslana. Hraðvirk vefverslun dregur úr biðtíma notenda og eykur þann tíma sem þeir eyða í að skoða vöruúrval og versla - þetta leiðir beint að meiri sölu. Áhrifin má skoða myndrænt hér:
Það er ekki hundrað í hættunni, okkar sérfræðingar geta ráðlagt þér lausnina fyrir þig.
© 2023 - 2025 Spaugur ehf.