Þjónusta

Við styðjum þig í þínum vef- og upplýsingatæknimálum.

Stýrð vefhýsing

Léttu á álaginu með alhliða vefhýsingarþjónustu Spaugs. Þú sérð einungis um efnið á síðunni þinni, restin fellur á okkur. Við hýsum og rekum vefinn þinn, hvort sem hann er sérþróaður af okkur fyrir þig eða smíðaður annars staðar, í öruggu og áreiðanlegu umhverfi.

Helstu kostir við þjónustu okkar innihalda:

  • Öll gögn hýst á Íslandi
  • Kerfi rekin af sérfræðingum
  • 338Tbps DDoS árásarvörn
  • GDPR samhæft kerfi
  • Örugg gagnaver
  • 24/7 kerfisvöktun
  • 99.99% ábyrgður uppitími
  • TLS samskiptaöryggi af hernaðargráðu
  • Sjálfvirk aðlögun við auknu álagi
  • Sveigjanleiki & skalanleiki
Downtown Reykjavík harbour

Létt og einfalt

15.000kr

á mánuði

Flott fyrir litlar og einfaldar síður

Eiginleikar

Bara allt þetta helsta

  • 24/7 vöktun
  • 99.99% ábyrgður uppitími
  • DDoS árásarvörn
  • Öryggisuppfærslur
  • Sjálfvirkt viðbragð við álagi

Stórt og öflugt

Vinsælt

20.000kr

á mánuði

Fyrir stærri vefi og vefverslanir

Eiginleikar

Allt í létt og einfalt, og

  • Aðstoð við breytingar á efni
  • Aðstoð við uppsetningu viðbóta
  • Almenn tæknileg aðstoð
  • Neyðarþjónusta í síma
  • Reglulegar uppfærslur
  • Öryggisafritun gagna
  • Stilling og viðhald öryggisráðstafana

Sérsniðið

Hafðu samband

Eiginleikar

Fyrir þá sem...

  • Fyrir vefi með sérþarfir
  • Fyrir þá með sérstakar offramboðskröfur
  • Fyrir þá sem þurfa hærri uppitímaábyrgð
  • Fyrir þá sem þurfa bara pínu extra ;-)

Stutt af tækni og þjónustu frá

Ertu ekki að finna lausnina fyrir þig?

Það er ekki hundrað í hættunni, okkar sérfræðingar geta ráðlagt þér lausnina fyrir þig.

AMD Ryzen Server

© 2023 - 2025 Spaugur ehf.