Þjónusta

Við styðjum þig í þínum vef- og upplýsingatæknimálum.

Sýndarvélar (VPS) sem skala með þér

Sýndarvélar frá Spaugur Gagnalausnum bjóða upp á örugga, áreiðanlega, og ekki síst sveigjanlega lausn til að hýsa nánast hvað sem er. Sýndarvélarnar henta vel fyrir alls kyns vefi, vefforit, og önnur verklög og eru ódýr leið til að koma nýju verkefni í loftið.

Helstu kostir við þjónustu okkar innihalda:

  • Öll gögn hýst á Íslandi
  • Kerfi rekin af sérfræðingum
  • 338Tbps DDoS árásarvörn
  • GDPR samhæft kerfi
  • Örugg gagnaver
  • 24/7 kerfisvöktun
  • 99.99% ábyrgður uppitími
  • TLS samskiptaöryggi af hernaðargráðu
  • Sjálfvirk aðlögun við auknu álagi
  • Sveigjanleiki & skalanleiki
Ecommerce storefront

Sýndarþjónar eru handan við hornið

Við erum að fínpússa síðustu skrúfurnar. Skráðu þig á póstlistann og fáðu línu um leið og þjónustan opnar!

mailist.joined.title

mailist.joined.description

Ég samþykki að fá póst frá Spaugi um þjónustur, uppfærslur og tilboð.

Allar upplýsingar um persónu eru undir trúnaði, og eru ekki seldar til þriðja aðila.

Stutt af tækni og þjónustu frá

Ertu ekki að finna
lausnina fyrir þig?

Það þarf ekki að vera flókið – okkar sérfræðingar leiða þig í rétta átt.

Harpan reykjavik

© 2023 - 2025 Spaugur ehf.

kt. 461223-0600 - VSK nr. 151999

Formlegar upplýsingar & Skilmálar